kwin/po/is/kcm_kwinxwayland.po
2024-04-16 01:31:06 +00:00

83 lines
3 KiB
Text

# Copyright (C) 2023 This file is copyright:
# This file is distributed under the same license as the kwin package.
#
# SPDX-FileCopyrightText: 2023, 2024 Guðmundur Erlingsson <gudmundure@gmail.com>
msgid ""
msgstr ""
"Project-Id-Version: kwin\n"
"Report-Msgid-Bugs-To: https://bugs.kde.org\n"
"POT-Creation-Date: 2024-03-09 00:39+0000\n"
"PO-Revision-Date: 2024-03-12 12:08+0000\n"
"Last-Translator: Guðmundur Erlingsson <gudmundure@gmail.com>\n"
"Language-Team: Icelandic <kde-i18n-doc@kde.org>\n"
"Language: is\n"
"MIME-Version: 1.0\n"
"Content-Type: text/plain; charset=UTF-8\n"
"Content-Transfer-Encoding: 8bit\n"
"Plural-Forms: Plural-Forms: nplurals=2; plural=n != 1;\n"
"X-Generator: Lokalize 23.08.3\n"
#: ui/main.qml:32
#, kde-format
msgid ""
"Some legacy X11 apps require the ability to read keystrokes typed in other "
"apps for certain features, such as handling global keyboard shortcuts. This "
"is allowed by default. However other features may require the ability to "
"read all keys, and this is disabled by default for security reasons. If you "
"need to use such apps, you can choose your preferred balance of security and "
"functionality here."
msgstr ""
"Sum eldri X11-forrit þurfa að geta greint lyklainnslátt þegar slegið er inn "
"í öðrum forritum í tilteknum aðstæðum, t.d. til að meðhöndla altæka "
"flýtilykla. Þetta er sjálfgefið virkt. Aðrir eiginleikar kunna hins vegar að "
"krefjast þess hægt sé að greina allan lyklainnslátt en það er sjálfgefið "
"óvirkt af öryggisástæðum. Ef þú þarft að nota slík forrit skaltu stilla hér "
"jafnvægið á milli öryggis og notagildis eins og best hentar."
#: ui/main.qml:48
#, kde-format
msgid "Allow legacy X11 apps to read keystrokes typed in all apps:"
msgstr "Leyfa eldri X11-forritum að greina lyklainnslátt úr öllum forritum:"
#: ui/main.qml:49
#, kde-format
msgid "Never"
msgstr "Aldrei"
#: ui/main.qml:55
#, kde-format
msgid "Only Meta, Control, Alt and Shift keys"
msgstr "Aðeins Meta, Ctrl, Alt og Shift-lykla"
#: ui/main.qml:61
#, kde-format
msgid ""
"As above, plus any key typed while the Control, Alt, or Meta keys are pressed"
msgstr ""
"Eins og að ofan, auk allra lykla sem ýtt er á þegar Ctrl-, Alt- eða Meta-"
"lyklum er haldið niðri."
#: ui/main.qml:68
#, kde-format
msgid "Always"
msgstr "Alltaf"
#: ui/main.qml:78
#, kde-format
msgid "Additionally include mouse buttons"
msgstr "Hafa auk þess músarhnappa með"
#: ui/main.qml:89
#, kde-format
msgid ""
"Note that using this setting will reduce system security to that of the X11 "
"session by permitting malicious software to steal passwords and spy on the "
"text that you type. Make sure you understand and accept this risk."
msgstr ""
"Athugaðu að notkun þessarar stillingar dregur úr öryggi kerfisins svo það "
"samsvarar X11-setu með því að heimila spilliforritum að ræna lykilorðum og "
"njósna um texta sem þú slærð inn. Vertu viss um að þú skiljir og samþykkir "
"áhættuna."
#~ msgid "Only non-character keys"
#~ msgstr "Einungis lykla sem eru ekki stafir"